Nýfædd,  Ýmislegt

Litli molinn minn

Fyrir rúmum 6 vikum bættist þessi fullkomni litli moli við fjölskylduna okkar. Ég hef notið hverrar mínútu með honum og restinni af fjölskyldunni frá því hann fæddist og því alveg verið í fríi frá myndatökum og öllu sem því fylgir. Ég er hinsvegar að byrjuð að mynda aftur núna en tek þó takmarkaðann fjölda af myndatökum næstu mánuði og bið fólk því að vera tímanlega að panta tíma.

Nokkrar myndir af molanum mínum alveg nýjum_MG_9207-Edit20150730_12120150802_066-Editcopy

_MG_9397-Edit (1)þvílíkt ríkidæmi