Fjölskylda,  Útimyndir

Falleg fjölskylda

Ég hitti þessa dásamlegu litlu dömu ásamt foreldrum hennar í dýrðlegu veðri á sunnudegi seint í september á síðasta ári. Við áttum góða stund þar sem var leikið í fallegum haustlitunum.

Lena_002Lena_003Lena_004Lena_005Lena_006Lena_009svhv