BLACK FRIDAY & CYBER MONDAY
Í tilefni að því að nú stendur yfir stærsta versluanarhelgi ársins í Ameríkunni sem hófst í dag með Black Friday og stendur fram að miðnætti á Cyber Monday þá ákvað ég að slá til og bjóða dúndurverð á myndatöku.
Um er að ræða gjafabréf sem felur í sér:
20 mínútna myndatöku
Vefgallerý með 10-20 myndum til að velja úr
5 myndir innifaldar í fullri upplausn afhendast í Dropbox
Hámark 3 börn (ath ekki hægt að nýta þetta í ungbarna myndatöku)
Tilboðið gildir til miðnættis á mánudag. Myndatakan þarf að fara fram á bilinu 10.janúar til 28.febrúar 2016. Þeir sem vilja tryggja sér þetta frábæra tilboð hafa samband með því að senda tölvupóst á infantia@infantia.eu eða í gegnum Facebook skilaboð.
Fyrir þá sem velta fyrir sér hvað hægt sé að fá út úr svona stuttri myndatöku þá er gott dæmi um það HÉR!
Tilvalið í jólapakkann!