Ferming, Fjölskylda Engill fermingardrengur 26/05/2015 / Á fallegum laugardegi í mars fermdist Engill og við hittumst í fallegum skógi sem er í uppáhaldi hjá fjölskyldu hans og tókum nokkrar myndir í dásamlegu vetrarveðri. Nokkrum vikum síðar kíkti hann svo til mín í stúdíóið í nokkrar myndir líka