Börn,  Fjölskylda,  Útimyndir

Falleg fjölskyda

Þau komu í fyrsta skipti til mín fyrir síðustu jól og það var ótrúlega gaman að fá að hitta þau aftur og sjá hvað börnin höfðu stækkað og þroskast mikið, sérstaklega sú stutta. Við hittumst úti á fallegum laugardegi í byrjun október og nutum þess að vera úti í fallegri náttúrunni.

Alda_003Alda_008Alda_009Alda_013Alda_014Alda_015Alda_019Alda_023Aldafr_001

Eftir að hafa myndað fjölskylduna saman bættust nokkur frændsystkini í hópinn til þess að fá hópmynd handa ömmunni en auðvitað tók ég nokkrar fleiri myndir af frændsystkinunum í leiðinniAldafr_006Aldafr_007Aldafr_008Aldafr_009