Ýmislegt

Sumarfrí

Ég ætla að halda mig frá tölvunni svona meira og minna fram til 9. ágúst n.k. og njóta sumarsins og veðursins með fjölskyldunni, en ef þú ert á höttunum eftir myndatöku eða ert með einhverjar fyrirspurnir ekki hika við að senda línu á iris@infantia.eu, ég mun svara öllum pósti eftir bestu getu en bið fólk þó að sýna þolinmæði berist svarið ekki undireins. Það er líka velkomið að hafa samband í s. 615-5505

Njótið sumarsins!

sumarfri