Krúttmús með karakter
Ótrúlega gaman að hitta þessa fallegu stelpu aftur, búin að stækka ansi mikið síðan síðast og er alveg ótrúlega skemmtilegur karakter
Lísbet Rós
Það var önnur ferming í fjölskyldunni, aftur var það systurdóttir mannsins mín sem var að fermast og nú var brunað í Grundarfjörð. Ég tók örfáar myndir úti á fermingardaginn en það ringdi svo hryllilega, líkt og hellt væri úr fötu að það var nánast ógerlegt. Nokkrum vikum síðar var svo myndataka í stúdíóinu.
Yndislegt krútt
Þessi glaða og brosmilda stelpa kom alla leið frá Vestfjörðum ásamt fjölskyldu sinni í myndatöku
Flott fjölskylda á stórum degi
Hún vann myndatöku í Facebook leik sem þau nýttu til að fá myndir af fjölskyldunni saman á góðum og merkum degi í lífi þeirra.
Lítill moli
Myndaði þennann mola tæplega tveggja vikna gamlan, hann lét nú alveg hafa smá fyrir sér en það má alveg líka :0)