Tvíbbar og stóra systir
Alveg endalaust flottir þessi frændsystkin mín og alltaf jafn gaman að mynda þau. Hér eru nokkrar frá því fyrir jólin.
Mini myndatökur
Það komu örfáir í “mini” myndatöku fyrir jólin til að fá myndir í jólakort eða jafnvel jólagjafir. Þetta eru stuttar myndatökur með örfáum uppstillingum og hér má sjá nokkur sýnishorn.
Síðbúin útskriftarmyndataka
Þessi skvísa kom í myndatöku fyrir jólin í tilefni af útskriftinni sinni sem var reyndar sl. vor og hún komin í Háskólann, en betra er seint en aldrei.
Hildur Erla
Algjör gleðimoli þessi litla skvísa sem kom í myndatöku fyrir jólin
Stórglæsileg kúla
Þetta flotta par kom í myndatöku fyrir jólin, gleðin yfir því að verða foreldrar geislaði af þeim eins og sjá má á myndunum