Fermingarskvísa
Hún kom til mín í vor nokkru fyrir ferminguna til að geta haft myndirnar til sýnis í veislunni sinni. Upphluturinn er fjölskyldueign og mamma hennar gifti sig í honum.
Flott fermingarskvísa
Hún kom í myndatöku á fermingardaginn sinn í vor geislandi af gleði og öll fjölskyldan hennar með. Það var ekstra mikil gleði hjá henni því bróðir hennar sem býr erlendis kom óvænt heim í ferminguna hennar.
Síðbúin fermingarmyndataka
Dagný Vala fermdist síðastliðið vor en kom ekki í myndatöku fyrr en í nóvember. Með henni mættu forelrar hennar, bróðir hennar Gunnlaugur og kisi líka
Stór og flott fjölskylda…
….sem kom í myndatöku til mín í vor m.a. í tilefni af fermingu elsta stráksins
Viktoría fermingarskvísa
Flott fermingarskvísa sem kom í myndatöku á fermingardaginn sinn 1.maí sl.