Útskrift
Nokkrar úr stúdentamyndatöku frá því um daginn. Til hamingju með áfangann!
Andrea & Vignir stúdentar
Andrea frænka mín og Vignir kærastinn hennar komu í myndatöku í síðustu viku í tilefni að því að þau útskrifuðust bæði frá Flensborgarskólanum í gær. Þau eru stórglæsilegt par eins og sjá má á eftirfarandi myndum. Gordjöss!! Innilega til hamingju með áfangann krakkar og vegni ykkur vel í því sem framundan er!
Systur – Ferming – Útskrift
Það voru stórir áfangar hjá þessum systrum um daginn, önnur fermdist en hin útskrifaðist með nokkurra daga millibili. Til hamingju stelpur!!!
Útskrift
Nokkur sýnishorn úr myndatöku í gær.