Ásdís Ösp og Alexandra Fjóla
Ég elska þegar ég fæ að mynda sömu börnin aftur og aftur, fá að fylgjast með þeim vaxa og dafna og sjá allar breytingarnar sem hafa orðið á milli þess sem ég hitti þau. Ásdís Ösp og Alexandra Fjóla og frábæru foreldrar þeirra voru engin undantekning. Ég myndaði þau fyrst þegar Ásdís Ösp var nokkurra vikna, aftur þegar Alexandra Fjóla var nokkurra vikna og svo núna fyrir jólin.
Alltaf jafn gaman að hitta ykkur elsku Elín, Pétur og dásamlegu stelpurnar ykkar
One Comment
Elín Þorleifsdóttir
Takk takk fyrir þessar æðislegu MYNDIR þú ert nátturulega bara snillingur !!!!!! alltaf svo gaman að koma til þín 🙂