Mín á miðvikudegi 6/52 Sæla á sunnudegi 16/02/2011 / No Comments Ég var í stúdíóinu á sunnudegi að gera lita og lýsingar prufur fyrir komandi verkefni þegar Aron kom inn eftir að hafa verið út að leika, útitekinn og sæll, ég stóðst ekki freistinguna og smellti af honum einni mynd.