Litla skottulott
Ég heimsótti þessa litlu skottu þegar hún var tveggja vikna gömul, hún fæddist í ró og næði heima enda amma hennar ljósmóðir. Það var sama hversu mikið var brölt og vesenast með þessa skottu hún var svo vær og góð meðan á öllu þessu stóð.
Elsku Svandís og Rabbi, til hamingju með dúlluna ykkar og gangi ykkur vel í öllu því sem framundan er, ég hugsa mikið til ykkar.
2 Comments
Gréta Hrund amma
Elsku Íris
Hjartans þakkir fyrir yndislega myndatöku. Það er svo skemmtilegt að eiga svona fallegar myndir af ömmugullinu ;D
Ég þakka einnig hlýhug í verki.
Gréta Hrund
Ég var að benda á þig Íris, margir sem spyrja hver taki svona fallegar myndir af flottri fyrirsætu. Litla ömmugullið er komið með nafn og heitir Ylfa Hrund ;D