Mín á miðvikudegi 16/52 Vinkonur og kókoskúlur 27/04/2011 / No Comments Fyrsta daginn í páskafríinu var náttfatapartý og vinkonurnar tvær fengu að gista. Daginn eftir fengu þær svo að gera kókoskúlur sem runnu ljúflega niður.