Börn,  Fjölskylda,  Útimyndir

Yndisleg fjölskylda

Við hittumst á glimrandi fallegum sunnudegi þar sem haustið skartaði sínu fegursta og áttum skemmtilega stund saman, það var leikið, hlaupið, farið í leiki og mikið hlegið enda með eindæmum spræk börn hér á ferð. Við mamman kynntumst í grunnskóla þar sem við vorum saman í bekk og ágætis vinkonur á þeim tíma, sambandið hefur þó verið lítið síðan þá eins og gengur og gerist en ofsalega gaman að hitta hana og fallega fólkið hennar. Reyndar hitti ég hana og börnin í mömmumyndatökunni sl. haust og gaman að sjá hve börnin höfðu þroskast síðan þá.

IngunnAstaogCo_003IngunnAstaogCo_004IngunnAstaogCo_005IngunnAstaogCo_006IngunnAstaogCo_008IngunnAstaogCo_011

IngunnAstaogCo_012

IngunnAstaogCo_013IngunnAstaogCo_017