Ýmislegt

Sveinsprófi lokið

……. sem betur fer, þvílíka stressið og álagið sem fylgdi þessu, hefði aldrei trúað því. En mikið er nú ljúft að þetta skuli vera búið og svo bíður maður nú bara spenntur að heyra hver niðurstaðan verður en það eru nokkrar vikur í einkunn.

Eitt af verkefnum prófsins var að taka tískumyndir og ég fékk stelpu héðan úr Vogunum til að vera módel fyrir mig, hún stóð sig eins og hetja þrátt fyrir kulda og mikið rok, og eins og sjá má myndunum er hún klárlega fædd í þetta stelpan.

Smá sýnishorn handa þér Fanney, takk kærlega fyrir hálpina!

Gordjöss…..hvað annað er hægt að segja?

2 Comments