Game On…
Í gærmorgun hófst sveinspróf sem stendur í viku, ég mun einbeita mér algjörlega að verkefnunum sem því fylgja og má því búast við töf á afhendingu pantana og svari tölvupósta. Ég mun halda áfram að sinna öllum verkefnum um leið og prófi lýkur mánudaginn 11.október n.k.
Meðfylgjandi er ein mynd úr töku frá því um daginn
Vona að allir hafi skilning á þessu ….takk takk
-Íris
3 Comments
Sandra Dögg Stefánsdóttir
Gangi þér vel skvis 😉
Davíð
Átt eftir að brillera í þessu prófi sem öðru :o) Gangi þér vel.
Helga Dögg
Þú rúllar þessu upp, gangi þér vel á morgun 🙂