Falleg fjölskylda
Flottir frændur
Kátir krakkar
Þessi þrjú komu hress og kát í myndatöku í fyrir jólin ásamt mömmu sinni og pabba
Glæsileg kúla
Snjókorn falla…..nokkur ráð um myndatökur í snjó
Ef þú býrð á höfðuborgarsvæðinu hefur snjórinn sem fallið hefur í dag sennilega ekki framhjá þér farið. Ég veit ekki með börnin ykkar en mín urðu himinlifandi þegar þau sáu snjóinn og ruku út að leika um hádegið. Að sjálfsögðu tók ég upp myndavélina og smellti af nokkrum myndum. Fallegu stelpurnar mínar og sú yngri að sjá snjóinn í fyrsta sinn Á Facebook fóru að birtast myndir af snjónum áður en langt leið á daginn, snjórinn á flestum þeirra var þó ekki fallega hvítur eins og sá sem ég horði á útum gluggann, heldur grár eða blár og þetta fallega veður naut sín því miður ekki á mörgum þeirra mynda…