Ýmislegt

Vilt þú eiga kost á að vinna myndatöku?

Ég ætla að gefa eina barnamyndatöku ásamt 6 mynda albúmi. Um er að ræða klukkustundarlanga myndatöku fyrir allt að 3 börn og hægt að mynda mömmu og pabba með. Ath gildir ekki um ungbarnamyndatökur.

Það sem þú þarft að gera til að vera með:

*gerðu “like” við myndina hér að ofan á Facebook hafir þú ekki þegar gert það

*skrifaðu “comment” við þennan póst og segðu frá því hvernig þú myndir vilja hafa þína myndatöku

*þú mátt líka alveg deila þessu á Facebook, en það er ekkert skilyrði:o)

Opið er fyrir skráningu frá og með núna til kl. 23.59 laugardaginn 15. september. Vinningshafinn verður tilkynntur sunnudaginn 16.september.

Ath dregið verður úr “commentum” við þennan póst en ekki “likes” á Facebook, hins vegar er skilyrði til að fá vinninginn að hafa sett “like” við myndina á Facebook. Það er líka auðvitað skilyrði fyrir vinningnum að vera búinn að gera “like” á Infantia Ljósmyndir síðuna á Facebook.

177 Comments

  • Eyrún Ósk Elvarsdóttir

    Langar rosalega að láta taka myndir af 2 ára stráknum mínum honum Elvari. Finnst rosalega flott þegar þær eru teknar út í íslenskri náttúru.. en ánægð með allt samt sem áður 🙂 Hef líka heyrt og séð að þú sért algjör snillingur :D.. ”nú krossar maður bara puttana ” hehe

  • Lilja Guðmundsdóttir

    Ég á 9,5 mánaða stelpu og er ólétt.. Okkur langar svo að láta mynda okkur öll saman 🙂 Þetta væri frábært tækifæri til þess 🙂

  • Elín Marta Ásgeirsdóttir

    Ég á von á litlu kríli núna í byrjun október og svo á ég tvær stjúpdætur og ég væri rosalega til í að fá fallegar myndir af systkinunum saman til að eiga 🙂

  • Lára Dagbjört Halldórsdóttir

    Ég á 2 fallegar dömur, 7 og 4 ára. Þær eru bestu vinkonur og myndu skemmta sér vel í myndatöku 🙂

  • Jóhanna Elva

    Væri svo til í fjölskyldumyndatöku og eina mynd af okkur hjónunum 😀

  • Hafdís Inga Hinriksdóttir

    Mig dreymir um fallegar myndir af börnunum mínum saman. Á einstaklega fótógeníska 8 ara stelpu og einn lítinn 5 vikna strák sem mer finnst audvitad guddomlegur. Langar í fallegar, klassískar myndir af þeim sem eg get alltaf dáðst að og sett uppá vegg

  • Sigurbjörg Ósk Ólafsdóttir

    Langar mikið að fara með börnin mín í myndatöku. Mig langar mikið til að fá myndir af þeim í fínum fötum og í æfingafötunum þeirra, en stelpan æfir fimleika og strákurinn Taekwondo.

  • Lilja Björg

    Rosalega mundi mig langa í myndatöku af stelpunum mínum þremur, á engar svoleiðis myndir af þeim

  • Iðunn Ingólfsdóttir

    á eina 12 sem er að verða unglingur og 22 ára strák sem væri alveg æði að fara með í myndatöku áður en skvísan fullorðnast meira ;o))

  • sigrun

    Já takk ég væri til í fjölskyldumyndatöku. Við er þriggja manna fjölskylda en því miður eigum við ekki margar myndir af okkur saman þannig að þetta væri algjör snilld.

  • Eydís Ösp Eyþórsdóttir

    Hefur verið draumur síðustu 4 ár að fara með stelpuna mína í svona myndatöku og núna er búinn að bætast við einn pjakkur og langar mig gríðarlega í svona fallega og vel unna myndir af þeim. ég myndi vilja hafa útimyndir, finnst myndir af börnum í náttúrunni alltaf ótrúlega flottar.

  • Íris Guðnadóttir

    Það væri draumur að vinna þessa myndatöku. Langar í fjölskyldumyndir uppá vegg . Ég er með eina 14mánaða stelpu og systir hennar er 10ára og bróðir 11ára, á engar flottar myndir að þeim né fjölskyldumyndir af okkur.. 🙁

  • Tinna Magg

    Vá yndislegi ljósmyndari. Myndi vilja víkingabúnings myndatöku 🙂
    Það væri geggjað.
    og af dýrunum eins og þau eru hehehe

  • Tinna Hrönn Smáradóttir

    Mikið væri ég til í að fá myndatöku af strákunum mínum tveimur , aldrei að vita nema foreldrarnir festust á einhverri mynd með þeim! 🙂

  • Dagmar fríða

    Mín kríli eru 2 ára og 8 mán og mig langar í hressar myndir af þeim 🙂

  • Guðrún Hafdís

    Langar í myndatöku af strákasúpunni minni…4 stk og ekki verra ef voffi mætti vera með 🙂

  • Lilja Liljarsdottir

    Èg myndi vilja fallega glaðlega myndatöku af börnunum mínum, èg er með eina fosturdottur 10 ara, 3 ára og 8 manada strak. Èg á einga nógu fallega og vel gerða mynd af þeim saman. Èg væri alveg meira en til í fallega, faglega myndatöku:)

  • Lilja Liljarsdottir

    Èg myndi vilja fallega glaðlega myndatöku af börnunum mínum, èg er með eina fosturdottur 10 ara, 3 ára og 8 manada strak. Èg á enga nógu fallega og vel gerða mynd af þeim saman. Èg væri alveg meira en til í fallega, faglega myndatöku:)

  • Kristín ómarsdóttir

    Við hjónaleysin erum að fara gifta okkur næsta sumar og okkur sárlega vantar fallega mynd af okkur á boðskortin ;0) því væri það æðislegt að fá myndartöku. Við höfðum hugsað okkur að hafa myndina þannig að það væri falleg íslenska nátturu í baksýn og við að horfa á hvort annað :0)

  • María Kristín Haraldsdóttir

    Ég myndi vilja fá fjölskyldumyndatöku fyrir okkur hjónin og stelpuna okkar. Væri æðislegt að eiga fallega mynd til að setja upp á vegg.

  • Svava Sigmundsdóttir

    Myndataka af börnunum er með því dýrmætasta sem að maður á 😉

  • Magnea Ósk Guðmundsdóttir

    Já takk! mikið væri ég til í myndatöku af krökkunum mínum 🙂

  • Þórdís

    Mig langar í myndatöku að stelpunum mínum þremur, bara einhverjar flottar myndir.

  • Auðbjörg

    Sæl! Ég myndi óska þess að fá myndir af fjölskyldunni, en við erum fimm.

  • Fanney Davíðsdóttir

    Mig langar rosalega í fallegar myndir af börnunum mínum á einn 4 ára strák og eina stelpu sem er að vera árs gömul. Væri alveg til í litríkar og skemmtilegar myndir

  • Birgitta Esther

    Langar í fallegar myndir af gullmolunum mínum tveimur sem eru 3 og 6 ára.

  • María Sveinsdóttir

    Ég væri svo til í glaðlegar og fallegar myndir af börnunum mínum tveimur 🙂

  • Laufey Stefánsdóttir

    Það væri gaman að eiga flottar myndir af yngsta barninu eins og þeim eldri og svo auðvitað af þeim saman.

  • Elsa Þórisdóttir

    Ég á tvö barnabörn, 8ára og 2ára.Það væri ekki leiðinlegt að fá fallega mynd af þessum gullmolum.

  • Áshildur J. Böðvarsdóttir

    Ég væri til í myndatöku af stelpunni minni. Mætti vera venjuleg og líka eitthvað ekki alveg plain.

  • Guðrún Lind Rúnarsdóttir

    Ég væri mikið til í barnamyndatöku, hef aldrei farið í svoleiðis með börnin mín en ég á núna eina 3ja ára stelpu og einn 2ja mánaða strák og þætti ótrúlega vænt um að eiga fallegar myndir af þeim saman og sér 🙂

  • Sigríður Elísabet Benediktsdóttir

    Ég myndi vilja fá fallegar og stílhreinar myndir af krökkunum mínum

  • Elín Þorleifsdóttir

    Ég væri nú alveg til í myndir af mínum 2 prinsessum 🙂

  • Þórdís Þórhallsdóttir

    Langar svo að fá myndatöku af börnunum mínum þremur sem hægt væri að setja á stofuvegg og í jólakortin. Einfalt, stílhreint og smá retro.

  • Helga Rós Einarsdóttir

    Mér þætti afskaplega gaman að fara með tvíburana mína í myndatöku, þau eru 5 ára. Jafnvel útimyndatöku í fallegu haustlitunum,

  • Hulda Teitsdóttir

    Við fjölskyldan höfum aldrei farið í myndatöku saman og ég myndi vilja eiga fallegar myndir af okkkur fjölskyldunni saman, við eigum eina dóttur sem er 7 ára. Einnig eigum við 2 hunda sem við myndum vilja hafa með á mynd 🙂 Ég myndi bæði vilja útimyndatöku og innimyndatöku.

  • Dagný Ósk Vestmann

    Ég væri alveg til í að vinna myndatöku fyrir dóttur mína sem er 3,5 ára hjá þér!
    Myndi vilja hafa hana bara plain en samt líflega með skemmtilegum litum. Fór með hana í myndatöku 6 mánaða og fékk æðislegar myndir og svo aftur fyrir jólin í fyrra og var ekkert svakalega sátt með þær myndir svo mig langar í nýjar og fallegar myndir til að setja upp á vegg og jafnvel til að gefa í jólagjöf 🙂

  • Fanney Þorkelsdóttir

    Það væri dásamlegt að koma í myndatöku með litlu 3ára stelpuskottuna mína. Algjör grallari, og væri gaman að hafa skemmtilegar myndir sem gætu jafnvel farið uppá vegg. Daman er að byrja í ballett og því gæti það verið skemmtilegt outfit í myndatökuna. Tala nú ekki um ef að það myndi hittast á þannig tíma að 12ára systirin kæmist með okkur í myndatöku.
    Er nokkuð opin fyrir einhverju nýju, s.s ekki endilega einlitann bakgrunn (finnst like myndin flott t.d) bara svona casual myndir sem að eldast vel, hvort heldur sem er innitaka eða úti. 🙂

  • Vigdís Anna Kolbeinsdóttir

    Ég á 10 ára strák, 8 ára stelpu og 6 mánaða stelpu og langar svo í flottar myndir af þeim. Stílhreinar og flottar myndir. Myndi vija hafa þau annað hvort bara í hvítum bol og gallabuxum og litluna í hvítri stuttermasamfellu og gallakjól. Eða stóru börnin í sínum uppáhalds og þægilegustu fötum og litluna í prjónakjólnum sínum…

  • Hrafnhildur

    Mér langar svo í fallegar myndir af drengjunum mínum tveimur sem eru 2 og 6, fallegar útimynd, helst í snjó 🙂

  • Guðrún Ástþórsdóttir

    Væri svo mikið til í mydir af börnunum mínum, hef ekki farið með þá yngstu til ljósmyndara en hinir tveir fóru þegar þeir voru 5 og 1 árs, eru 17 og 13 í dag. Væri bara til í eitthvað einfalt og fallegt.

  • Ásta Guðný Sigurðardóttir

    Langar að fara með okkur fjölskylduna í flotta myndatöku,, yrði rosa gaman 😉

  • Laufey Sigurðardóttir

    Ég á svo fallega drengi og langar svo í fallegar myndir af þeim 😉

  • Una Guðjónsdóttir

    Er alltaf til í fallegar myndir af mínum 3 gullmolum. Svarthvíta listamynd.

  • Kristín

    Á einn 11 ára dreng sem ekki hefur farið í myndatöku síðan hann var lítill og að auki á ég tvo ömmudrengi sem þarf að fara að mynda, Ég yrði svo glöð:) MBK Kristín