• Nýfædd

    Lítið gull

    Það var á sunnudegi i maí sem ég renndi yfir Facebook-ið mitt svona eins og gengur og gerist og sá þá að einn af mínum vinum hafði deilt “status”. Sá “status”var hróp á hjálp, hjálp til allra sem gátu veitt einhverjar upplýsingar og verið vakandi fyrir tölvubúnaði og myndavél sem hafði verið stolið frá ungu pari. Tölvurnar og myndavélin voru svo sem ekki það versta heldur það sem það hafði að geyma. 10 dögum áður en einhver óprúttinn braut sér leið inn á heimili þeirra og fór þar í gegnum dótið þeirra og hafði burt með sér áður nefnda hluti hafði nefnileg mesti gleðidagur þess unga pars runnið upp, þau…

  • Nýfædd

    Lítil snúlla

    Afi þessarar litlu snúllu og tja hvað á maður að segja ská amma hennar eru mér afar kær, þau er mjög góðir vinir okkar og “amman” er meira segja besta besta vinkona mín í öllum heiminum. Það var því svo gaman að fá að mynda hana nokkurra daga gamla, Innilega til hamingju með gullafallegu stúlkuna ykkar Unnur og Steinar